Fréttir

3. maí 2020
Allt og ekkert
Jćja ţá er kominn tími á smá fréttir. Allt gengur sinn vanagang ţessa dagana hjá okkur, hrossin ţjálfuđ í almennum útreiđum og rekstrum. Ekki er ţjálfađ inni í reiđhöll eđa veriđ ađ undirbúa sig fyrir keppni ţessa dagana alla vega. Viđ fórum međ fjögur hross á Árbakka til Huldu og Hinna ţćr Rósettu Hróđsdóttur og Blćdísi Hreyfilsdóttur sem fara ţar í háskóla og tvö önnur í sölumeđferđ og gengur ţađ allt bara vel. Viđ erum svo međ fjórar hryssur frá ţeim Árbakkahjónum í ţjálfun hjá okkur og gengur ţađ líka ljómandi,allt mjög geđugar hryssur ţar á ferđinni. Sumariđ á leiđinni og allt á réttu róli. Lćt inn nokkrar myndir til gamans.

Árbakkahryssurnar ţćr Toppa og Ţjóđ
Árbakkahryssurnar ţćr Toppa og Ţjóđ


Sólbjartur okkar 6.v á fínu róli
Sólbjartur okkar 6.v á fínu róli


Skipt á Bastían Óskasteinssyni
Skipt á Bastían Óskasteinssyni


Hinni, Hulda Sif, Jóhanna og Rósetta okkar
Hinni, Hulda Sif, Jóhanna og Rósetta okkar


Ein rándýr frá Árbakka
Ein rándýr frá Árbakka


Til baka