Fréttir

3. maí 2020
Króksstađir í maí
Króksstađir eru nú hćgt og rólega ađ koma undan snjó og erum viđ spennt fyrir vorverkunum. Viđ erum nú formlega orđin hćnsnabćndur ţar sem komnar eru ţrjár hćnur og einn hani frá vini okkar Björgvini Helgasyni í Garđshorni og von er á fleirum. Kaffistofan er nánast fullkláruđ og allt ađ gerast. Viđ tókum inn ţrjú folöld á Króksstöđum og gengur vel ađ spekja ţau. Folöldin eru Dagfari undan Dívu og Ljósvaka frá Valstrýtu sćtur rauđur foli og mikiđ fextur, Bikar undan Nótt og Óskasteini sótrauđur og sperrtur foli, brún hryssa Sóldögg undan Sóldísi og Óskasteini stór og góđ međ sig. Nú liggur fyrir ađ slóđardaraga, sá í flög og endalaus girđingarvinna. Set inn nokkrar myndir frá Króksstöđum

Hćnsnabúskapurinn
Hćnsnabúskapurinn


Dagfari,Sóldögg og Bikar
Dagfari,Sóldögg og Bikar


Kaffi Krókur klár
Kaffi Krókur klár


Ţessir voru međ ömmu og afa á Króksstöđum í dag
Ţessir voru međ ömmu og afa á Króksstöđum í dag


Dagfari frá Króksstöđum
Dagfari frá Króksstöđum


Til baka