Fréttir

4. júní 2020
Júnískúbb
Jćja ţá er heimasíđan komin í lag og tími kominn á smá fréttir. Viđ létum gelda ţá Dagfara og Bikar á dögunum og gekk ţađ eins og í sögu. Hrafnhetta er farin á Dýrfinnustađi í fósturvísaflutninga og er stefnan tekin á Skýr frá Skálakoti međ hana. Viđ renndum međ hana Nótt frá Tungu á suđurlandiđ og fer hún undir Fenri frá Feti í leiđinni skiluđum viđ fjórum tamningahryssum á Árbakka ásamt henni Rauđhettu okkar sem fer ţar í sumarbúđir. Rósetta og Blćdis voru byggingardćmdar í vikunni og fóru báđa í fyrstu verđlaun. Húsmóđirin keppti á honum Bjarma Sveins-Hervarssyni í fjórgangi í vikunni og gekk ţađ ljómandi vel fengu 6.23 í ţeirra fyrstu keppni. Annars allt gott, mikil girđingarvinna á Króksstöđum og búiđ ađ sá í flögin ţar sem áđur voru kartöflugarđar. Guđmundur búinn ađ gera matjurtargarđ ţar sem munu spretta kartöflur, rófur og gulrćtur ef guđ lofar. Ekki komin folöld hjá okkur en styttist óđfluga. Hrossin komin út og allir glađir. Set inn nokkrar myndir til gamans.

Bjarmi í fyrstu keppni í fjórgangi
Bjarmi í fyrstu keppni í fjórgangi


Bjamminn minn
Bjamminn minn


Meiri Bjarmi á fallegu vorkvöldi
Meiri Bjarmi á fallegu vorkvöldi


Króksstađabóndinn
Króksstađabóndinn


Kósý á Króksstöđum
Kósý á Króksstöđum


Til baka