Fréttir

21. júní 2020
Díva kastar
Díva okkar frá Steinnesi kastađi um helgina og fćrđi okkur dásamlega hryssu undan Ţránni frá Flagbjarnarholti og hefur hún fengiđ nafniđ Dögun. Ţessi litla skotta er rauđskjótt sem kom okkur pínu á óvart en samt ekki enda afinn Álfur frá Sefossi. Díva fer svo undir hest um nćstu mánađarmót. Annars er allt gott og endalaus blíđa. Set inn nokkrar myndir af henni Dögun frá Króksstöđum.

Dögun undan Dívu og Ţránni
Dögun undan Dívu og Ţránni


Díva međ stelpuna sína
Díva međ stelpuna sína


Stolt mamma
Stolt mamma


Dögun frá Króksstöđum
Dögun frá Króksstöđum


Skotta
Skotta


Til baka