Fréttir

25. júní 2020
Sumar
Ţađ má međ sanni segja ađ ţađ sé sumar ţvílík er blíđan og gróđurinn heldur betur lifnađur viđ. Ţađ gengur allt sinn vanagang hjá okkur. Guđmundur er farinn í útlegđ upp á Dettifossveg í vinnu og hafđi međ sér nokkur hross til skemmtunar. Húsmóđirin sinnir hrossum og hćnum á Króksstöđum. Á dögunum sóttum viđ hana Hrafnhettu okkar á Dýrfinnustađi og er hún fengin viđ Ský frá Skálakoti međ ađstođ stađgöngumóđur sem er komin heim á Króksstađi okkur til mikillar ánćgju. Rauđhetta og Hinni gerđu gott mót í Suđurlandsdeildinni og voru í 5. sćti í tölti í hörku keppni. Tvö folöld komin ţetta áriđ og verđa ekki fleiri. Annars er allt gott og allir nokkuđ sprćkir. Lćt fylgja nokkrar myndir til gamans.

Rökkvi frá Króksstöđum kátur
Rökkvi frá Króksstöđum kátur


Léttfeti frá Króksstöđum ekki kátur
Léttfeti frá Króksstöđum ekki kátur


Dögun frá Króksstöđum
Dögun frá Króksstöđum


Hrafnhetta sćtabína
Hrafnhetta sćtabína


Rauđhetta bjútíbína
Rauđhetta bjútíbína


Til baka