Fréttir

5. júlí 2020
Sláttur hafinn.
Nú er heyskapur hafinn á Króksstöđum í fyrsta skipti á okkar ábyrgđ. Okkur finnst ţađ gaman og erum mikiđ spennt ađ sjá hvađ koma margar rúllur úr ţessum fyrsta slćtti. Hćnurnar eru farnar ađ verpa og allt í blóma.Set inn nokkrar myndir til gamans.

Nýjasta djásniđ á Króksstöđum
Nýjasta djásniđ á Króksstöđum


Slegiđ á Króksstöđum
Slegiđ á Króksstöđum


Nökkvi hćnsnabóndi
Nökkvi hćnsnabóndi


Hćnulína
Hćnulína


Kossaflens á Króksstöđum
Kossaflens á Króksstöđum


Til baka