Fréttir

6. júlí 2020
Reykjavíkurmeistaramót 2020
Viđ áttum tvćr hryssur á Reykjavíkurmeistaramótinu sem haldiđ var í síđustu viku. Ţetta voru ţćr Rauđhetta frá Efri -Rauđalćk og Rósetta frá Akureyri. Rauđhetta keppti í fjórgangi og tölti og stóđ sig vel og var rétt viđ úrslit í töltinu og erum viđ mjög glöđ međ hennar árangur. Rósetta stóđ sig líka vel ađeins 6.vetra gömul í sinni fyrstu töltkeppni og gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi tölt T3 í meistaraflokki međ einkunina 7.56 og ađ sjálfsögđu var knapinn á ţeim báđum Hinrik Bragason. Set inn myndir frá mótinu.

Rauđhetta og Hinni glćsileg
Rauđhetta og Hinni glćsileg


Smá skref í ţessari drottningu
Smá skref í ţessari drottningu


Rauđhetta frá Efri-Rauđalćk
Rauđhetta frá Efri-Rauđalćk


Rósetta sćtabína 7.56 í tölti
Rósetta sćtabína 7.56 í tölti


Rósetta 6.v
Rósetta 6.v


Til baka