Hrossin okkar

Rún frá Reynistađ
IS2007257418
Rauđ tvístjörnótt

Fađir: Steingrímur frá Hafsteinsstöđum
Móđir: Elding frá Ţverá í Skíđadal

Dómur: Sýnd 2014 - Sýnandi: Bjarni Jónasson
Bygging: 7.92  »  7.0 | 8.5 | 7.5 | 8.0 | 7.5 | 8.0 | 8.0 | 7.5
Hćfileikar: 8.23  »  9.0 | 9.0 | 5.0 | 9.0 | 9.0 | 9.0 |
Hćgt tölt: 8.5 - Hćgt stökk: 8.5
Ađaleinkunn: 8.11

Rún er mjög efnileg hryssa geđgóđ og međfćrileg, er mikiđ rúm á tölti og brokki. Rún eignuđustum viđ haustiđ 2012 og erum viđ spennt ađ sjá hvernig hún mun ţróast hjá okkur. Rún var sýnd í kynbótadómi voriđ 2014 og fór í glćsileg 1.verđlaun og skartar hún m.a fimm níum fyrir hćfileika skeiđlaus.

Afkvćmi:
Ronja frá Akureyri - f. 2016 -
Rán frá Akureyri - f. 2017 -
Rakel frá Akureyri - f. 2018 -
Rökkvi - f. 2020 -

Til baka